Loksins kviknað á perunni?

Loksins kviknað á perunni?

Ingibjörg Isaksen skrifar 22. desember 2023 - birt á visi.is Síðustu daga hafa þingmenn og heilu þingflokkarnir lýst því yfir að þeir ætli að beita sér fyrir aukinni orkuöflun til að mæta yfirvofandi raforkuskorti hér á landi. Ítrekaðar áhyggjur hafa verið hunsaðar og...

read more
Nýtum hagkvæma kosti

Nýtum hagkvæma kosti

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 11. nóvember 2023. Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar seg­ir að Ísland eigi að vera í far­ar­broddi í um­hverf­is­mál­um á alþjóðavísu. Stjórn­valda bíður verðugt verk­efni við að sjá til þess að orkuþörf sam­fé­lags­ins...

read more
Afl til allra átta

Afl til allra átta

Ingibjörg Isaksen birt á visi.is 16. ágúst 2023 Margs konar tækifæri og áskoranir fylgja aukinni ferðaþjónustu. Áherslur hafa breyst og uppbygging hefur á sér ýmsar myndir líkt og fjölbreytt verkefni hringinn í kringum landið bera með sér. Við getum nú skoðað...

read more
Loft­brú – já­kvæðar fjár­festingar í þágu barna

Loft­brú – já­kvæðar fjár­festingar í þágu barna

Ingibjörg Isaksen skrifar 31. ágúst 2023 13:30 Við Íslendingar leggjum mikla áherslu á öflugt íþróttastarf. Það stuðlar að aukinni heilsu, öflugum forvörnum auk þess sem það eflir félagslegan þroska, og er börnum og ungmennum sérstaklega jákvæð reynsla. Nær öll...

read more
Stór­felld upp­bygging hag­kvæmra í­búða

Stór­felld upp­bygging hag­kvæmra í­búða

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 23. júní 2023 Miklar áskoranir hafa verið á húsnæðismarkaði síðustu misseri meðal annars vegna mikillar fólksfjölgunar og nú síðast vegna samdráttar á markaði vegna verðbólgu. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra,...

read more
Verðum að taka afstöðu

Verðum að taka afstöðu

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt í Bændablaðinu maí 2023 Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að „Sett verða metnaðarfull markmið um að auka hlutfall hollra og næringarríkra innlendra matvæla til að treysta fæðuöryggi.“ Síðastliðin ár hefur áskrifendum...

read more
Flug­völlurinn fer hvergi

Flug­völlurinn fer hvergi

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 4. maí 2023 Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar leikreglur....

read more
Aukið fjármagn til flugvalla um land allt

Aukið fjármagn til flugvalla um land allt

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vís.is 29. apríl 2023 Uppbygging varaflugvalla á Íslandi hafa ekki verið í samræmi við vöxt alþjóðarflugs síðustu misseri. Flestar ferðir til og frá landinu eru í gegnum Keflavíkurflugvöll en hins vegar erum við að sjá aukið...

read more
Neyðarbirgðir olíu

Neyðarbirgðir olíu

Ingibjörg Isaksen skrifar - birtist í Fréttablaðinu 10. febrúar 2023 Nýlega kynnti Guðlaugur Þór umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í samráðsgátt stjórnvalda áform um frum­varp til laga um neyðar­birgðir elds­neytis. Neyðarbirgðir eru mikilvægar ef skyndilega...

read more
Fólk færir störf

Fólk færir störf

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vísi.is 25. október 2022 Fyrr í dag var haldinn fundur á starfsstöð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á Akureyri þar sem tilkynnt var að fimm sérfræðistörf á sviði brunabótamats yrðu auglýst. Verða þau störf staðsett á Akureyri. Með...

read more