Ingibjörg Ólöf Isaksen er oddviti Framsóknar í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Hún hefur verið bæjarfulltrúi á Akureyri frá árinu 2014 og í sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar þar á undan. Ingibjörg er framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar.
Óvissuflugið þarf að enda
Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér....
Störf þingsins 8. desember 2021
Virðulegi forseti, Hjól atvinnulífsins eru farin að hreyfast og hagkerfið er að komast í gang....
Jómfrúarræða
Virðulegi forseti Ég stend hér stolt, auðmjúk og þakklát fyrir það tækifæri að fá að flytja...