Ingibjörg Ólöf Isaksen er oddviti Framsóknar í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Hún hefur verið bæjarfulltrúi á Akureyri frá árinu 2014 og í sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar þar á undan. Ingibjörg er framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar.

Framsókn í flugi

Framsókn í flugi

Grein birt í Morgunblaðinu 5. ágúst 2021 Mikil áhersla hefur verið lögð á að styðja við...

read more