Ingibjörg Ólöf Isaksen er bæjarfulltrúi á Akureyri. Hún hefur verið bæjarfulltrúi frá árinu 2014, gegndi formennsku í íþróttaráði, umhverfis og mannvirkjaráði og situr nú sem formaður fræðsluráðs og formaður stjórnar Norðurorku.
Hvaðan á orka framtíðarinnar að koma?
Stærsta framlag Íslands til loftlagsmála er nýting þjóðarinnar á grænni orku. Í dag státar engin...
Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað!
Birtist í Morgunblaðinu 26.mars 2021 Eldri borgarar hafa margir hverjir þurft að þola skerta...
Gæðastarf í skólum Akureyrar
Yfirskrift menntastefnunnar á Akureyri er Með heiminn að fótum sér . Titillinn vísar til...