Ingibjörg Ólöf Isaksen er bæjarfulltrúi á Akureyri. Hún hefur verið bæjarfulltrúi frá árinu 2014, gegndi formennsku í íþróttaráði, umhverfis og mannvirkjaráði og situr nú sem formaður fræðsluráðs og formaður stjórnar Norðurorku.