Ingibjörg Ólöf Isaksen er oddviti Framsóknar í Norðausturkjördæmi. Hún er þingflokksformaður Framsóknar og situr í umhverfis og samgöngunefnd ásamt því að vera formaður þingmannanefndar EFTA.