Ingibjörg Ólöf Isaksen er bæjarfulltrúi á Akureyri. Hún hefur verið bæjarfulltrúi frá árinu 2014, gegndi formennsku í íþróttaráði, umhverfis og mannvirkjaráði og situr nú sem formaður fræðsluráðs og formaður stjórnar Norðurorku.

Tíminn

Útgefið í apríl 2021. Þarna má lesa áhugaverð viðtöl m.a. um málefni eldra fólks, málefni barna,...

read more