Afl til allra átta

Ingibjörg Isaksen birt á visi.is 16. ágúst 2023 Margs konar tækifæri og áskoranir fylgja aukinni ferðaþjónustu. Áherslur hafa breyst og uppbygging hefur á sér ýmsar myndir líkt og fjölbreytt verkefni hringinn í kringum landið bera með sér. Við getum nú skoðað...

read more
Langþráðir samningar fyrir fólkið í landinu

Langþráðir samningar fyrir fólkið í landinu

Birt á visi.is/Vikublaðið 29.6.2023 Í vikunni bárust þau gleðilegu tíðindi að Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur hafi náð samkomulagi um þjónustu sérgreinalækna. Hér er um að ræða langtímasamning til 5 ára og mun hann taka að fullu gildi þann 1....

read more
Stór­felld upp­bygging hag­kvæmra í­búða

Stór­felld upp­bygging hag­kvæmra í­búða

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 23. júní 2023 Miklar áskoranir hafa verið á húsnæðismarkaði síðustu misseri meðal annars vegna mikillar fólksfjölgunar og nú síðast vegna samdráttar á markaði vegna verðbólgu. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra,...

read more
Verið undir­búin fyrir flug­tak

Verið undir­búin fyrir flug­tak

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 13. júní 2023 Það er fagnaðarefni að eitt af þeim málum sem varð að lögum á Alþingi Íslendinga í síðustu viku hafi verið frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra um varaflugvallagjald. Í því felst að lagðar eru 200...

read more
Eldhúsdagsræða

Eldhúsdagsræða

Flutt á Alþingi 7. júní 2023 Virðulegi forseti, kæra þjóð Ég vil nýta tækifærið hér á eldhúsdegi til að ræða viðkvæmt og eldfimt málefni, málefni sem nauðsynlegt er að við horfumst í augu við.  Fyrir nokkrum árum átti sér stað mikilvæg og þörf bylting undir formerkinu...

read more
Verðum að taka afstöðu

Verðum að taka afstöðu

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt í Bændablaðinu maí 2023 Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að „Sett verða metnaðarfull markmið um að auka hlutfall hollra og næringarríkra innlendra matvæla til að treysta fæðuöryggi.“ Síðastliðin ár hefur áskrifendum...

read more
Flug­völlurinn fer hvergi

Flug­völlurinn fer hvergi

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 4. maí 2023 Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar leikreglur....

read more
Aukið fjármagn til flugvalla um land allt

Aukið fjármagn til flugvalla um land allt

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vís.is 29. apríl 2023 Uppbygging varaflugvalla á Íslandi hafa ekki verið í samræmi við vöxt alþjóðarflugs síðustu misseri. Flestar ferðir til og frá landinu eru í gegnum Keflavíkurflugvöll en hins vegar erum við að sjá aukið...

read more
Hver á að borga fyrir ferminguna?

Hver á að borga fyrir ferminguna?

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 4. apríl 2023 Það getur verið flókið að ganga í gegnum skilnað, sér í lagi þegar fólk á börn saman. Í daglegu lífi þegar sérstök útgjöld tengdu barni eru framundan líkt og til dæmis vegna fermingar getur ágreiningur skapast...

read more
Samvinna fyrir betra heilbrigðiskerfi

Samvinna fyrir betra heilbrigðiskerfi

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vísis.is 24. mars 2023 Sjúkratryggingar Íslands óskuðu á dögunum eftir tilboðum frá einkaaðilum innan heilbrigðisgeirans til að framkvæma liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám. Í síðustu viku bárust góðar fréttir frá Sjúkratryggingum...

read more
Evrópu­sam­bands­draugurinn

Evrópu­sam­bands­draugurinn

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vísi.is 4. mars 2023 Nú þegar gefur á bátinn í hagkerfum heimsins og verðbólga hefur farið vaxandi hefur gamall draugur verið dregin út úr skápnum. Aftur er komin í gang sama orðræða og í kjölfarið á hruninu þar sem innganga í...

read more
Neyðarbirgðir olíu

Neyðarbirgðir olíu

Ingibjörg Isaksen skrifar - birtist í Fréttablaðinu 10. febrúar 2023 Nýlega kynnti Guðlaugur Þór umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í samráðsgátt stjórnvalda áform um frum­varp til laga um neyðar­birgðir elds­neytis. Neyðarbirgðir eru mikilvægar ef skyndilega...

read more
Eldra fólk er fjölbreyttur hópur

Eldra fólk er fjölbreyttur hópur

Ingibjörg Isaksen skrifar - birtist í Morgunblaðinu 29. október 2022 Ingibjörg Isaksen: "Það er staðreynd að breytingar á aldurssamsetningu þjóðarinnar eru ein af stóru áskorunum íslensks samfélags." Fyrir okkur sem samfélag er mikilvægt að huga að eldri þegnum þessa...

read more
Betri framtíð fyrir börnin okkar

Betri framtíð fyrir börnin okkar

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vísi.is 27. október 2022 Á fyrstu árum barns er lagður grunnur að lífi þess til framtíðar. Margvíslegir þættir geta raskað tilveru barna og mikilvægt er að börn fái aðstoð sem fyrst á lífsleiðinni áður en vandi ágerist með skaðlegum...

read more
Fólk færir störf

Fólk færir störf

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vísi.is 25. október 2022 Fyrr í dag var haldinn fundur á starfsstöð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á Akureyri þar sem tilkynnt var að fimm sérfræðistörf á sviði brunabótamats yrðu auglýst. Verða þau störf staðsett á Akureyri. Með...

read more
Verk­lag í kjöl­far náttúru­ham­fara

Verk­lag í kjöl­far náttúru­ham­fara

Líneik Anna Sævarsdóttir, Ingibjörg Isaksen og Þórarinn Ingi Pétursson skrifa - birt á vísi.is 29. september 2022 Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og um nýliðna helgi glímdu landsmenn sannarlega við þau. Illviðri gekk yfir, mikill...

read more
Óvissuflugið þarf að enda

Óvissuflugið þarf að enda

Ingibjörg Isaksen skrifar  - birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að þetta...

read more
Komdu inn úr kuldanum

Komdu inn úr kuldanum

Ingibjörgu Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 17. febrúar 2022 "Þingflokkur Framsóknar hefur sýnt fram á að hann er hópur fólks er hefur fólk í fyrirrúmi." Þingflokkur Framsóknar mun eins og undanfarin ár leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í kjördæmaviku. Við...

read more