Komdu inn úr kuldanum

Komdu inn úr kuldanum

Ingibjörgu Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 17. febrúar 2022 "Þingflokkur Framsóknar hefur sýnt fram á að hann er hópur fólks er hefur fólk í fyrirrúmi." Þingflokkur Framsóknar mun eins og undanfarin ár leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í kjördæmaviku. Við...

read more
Gæðastarf í skólum Akureyrar

Gæðastarf í skólum Akureyrar

Yfirskrift menntastefnunnar á Akureyri er Með heiminn að fótum sér . Titillinn vísar til þess að eftir nám í grunnskóla eigi börnum að vera allir vegir færir og að þau geti valið sér leið í samræmi við áhuga og þarfir, hvar sem er í heiminum. Grunnþættir...

read more
Úr vörn í sókn í fræðslumálum

Úr vörn í sókn í fræðslumálum

Frá upphafi kjörtímabilsins höfum við unnið markvisst að því að setja fræðslumál í forgrunn – og þar með setja börnin okkar og barnafjölskyldur í fyrsta sæti. Ákveðið var að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum leiðum sem og þrýsta á ríkið að...

read more
Gæðastarf í skólum Akureyrar

Gæðastarf í skólum Akureyrar

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í lok nóvember fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Vegna þess að drög menntastefnunnar höfðu verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt og að sveitarfélögum hafði gefist kostur á að...

read more
Árholt – leikskóli að nýju

Árholt – leikskóli að nýju

Eitt af aðaláherslumálum í meirihlutasamningi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að bæta kjör og hag barnafólks á Akureyri. Ein af meginleiðunum til að ná þessu markmiði er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum hætti. Ein af þeim leiðum er...

read more
Fræðslumál í forgrunni

Fræðslumál í forgrunni

Stór verkefni eru framundan í fræðslumálum á Akureyri. Eitt það viðamesta er að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla en Alþingi þarf einnig að koma að því verkefni með lengingu fæðingarorlofs. Meirihluti bæjarstjórnar hefur gert það að markmiði sínu að taka...

read more