Störf þingsins 8. desember 2021

Störf þingsins 8. desember 2021

Virðulegi forseti, Hjól atvinnulífsins eru farin að hreyfast og hagkerfið er að komast í gang. Eftirspurn hefur aukist hratt og framleiðendur eru að bregðast við. Samhliða því hefur orkunotkun þjóðarinnar vaxið og met í raforkunotkun eru slegin í hverri viku. Þá er...

read more
Jómfrúarræða

Jómfrúarræða

Virðulegi forseti Ég stend hér stolt, auðmjúk og þakklát fyrir það tækifæri að fá að flytja jómfrúarræðu á hinu háa Alþingi Íslendinga. Það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri að vinna að góðum málum í þágu samfélagsins alls. Í málum jafn ítarlegum og tæknilega flóknum...

read more
Úr vörn í sókn í fræðslumálum

Úr vörn í sókn í fræðslumálum

Frá upphafi kjörtímabilsins höfum við unnið markvisst að því að setja fræðslumál í forgrunn – og þar með setja börnin okkar og barnafjölskyldur í fyrsta sæti. Ákveðið var að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum leiðum sem og þrýsta á ríkið að...

read more