Undanfarið hefur umræða um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið (ESB) vakið athygli og verið áhugavert að lesa hinar ólíku hliðar og sjónarmið í þessari umræðu. Mikilvægt er þó að skýra að slík atkvæðagreiðsla snýst ekki um...
Þjóðaratkvæðagreiðsla um viðræður við Evrópusambandið – Af hverju og hvers vegna núna?
read more