Óvissuflugið þarf að enda

Óvissuflugið þarf að enda

Ingibjörg Isaksen skrifar  - birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að þetta...

read more
Störf þingsins 8. desember 2021

Störf þingsins 8. desember 2021

Virðulegi forseti, Hjól atvinnulífsins eru farin að hreyfast og hagkerfið er að komast í gang. Eftirspurn hefur aukist hratt og framleiðendur eru að bregðast við. Samhliða því hefur orkunotkun þjóðarinnar vaxið og met í raforkunotkun eru slegin í hverri viku. Þá er...

read more
Ísland er í einstakri stöðu

Ísland er í einstakri stöðu

- Ingibjörg Isaksen skrifar um loftslagsráðstefnuna í Glasgow - COP26 - greinin birtist í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31. október sl. og stendur nú yfir í Glasgow, í...

read more