Flutt á Alþingi 7. júní 2023 Virðulegi forseti, kæra þjóð Ég vil nýta tækifærið hér á eldhúsdegi til að ræða viðkvæmt og eldfimt málefni, málefni sem nauðsynlegt er að við horfumst í augu við. Fyrir nokkrum árum átti sér stað mikilvæg og þörf bylting undir formerkinu...
Hver á að borga fyrir ferminguna?
Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 4. apríl 2023 Það getur verið flókið að ganga í gegnum skilnað, sér í lagi þegar fólk á börn saman. Í daglegu lífi þegar sérstök útgjöld tengdu barni eru framundan líkt og til dæmis vegna fermingar getur ágreiningur skapast...
Betri framtíð fyrir börnin okkar
Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vísi.is 27. október 2022 Á fyrstu árum barns er lagður grunnur að lífi þess til framtíðar. Margvíslegir þættir geta raskað tilveru barna og mikilvægt er að börn fái aðstoð sem fyrst á lífsleiðinni áður en vandi ágerist með skaðlegum...
Komdu inn úr kuldanum
Ingibjörgu Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 17. febrúar 2022 "Þingflokkur Framsóknar hefur sýnt fram á að hann er hópur fólks er hefur fólk í fyrirrúmi." Þingflokkur Framsóknar mun eins og undanfarin ár leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í kjördæmaviku. Við...
Tíminn
Útgefið í apríl 2021. Þarna má lesa áhugaverð viðtöl m.a. um málefni eldra fólks, málefni barna, matvælaframleiðslu og fjölgun starfa svo eitthvað sé nefnt. https://issuu.com/timinn/docs/timinn_2021_01
Sérfræðiþjónusta lækna á landsbyggðinni
Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar - birtist í Morgunblaðinu 22. desember 2018 "Landsbyggðarfólk á skýlausan rétt á sömu þjónustu og íbúar á höfuðborgarsvæðinu og gott aðgengi að þeim fáu sérfræðilæknum sem starfa úti á landi er okkur sérlega dýrmætt." Sérfræðiþjónusta...