Afl til allra átta

Ingibjörg Isaksen birt á visi.is 16. ágúst 2023 Margs konar tækifæri og áskoranir fylgja aukinni ferðaþjónustu. Áherslur hafa breyst og uppbygging hefur á sér ýmsar myndir líkt og fjölbreytt verkefni hringinn í kringum landið bera með sér. Við getum nú skoðað...

read more
Stór­felld upp­bygging hag­kvæmra í­búða

Stór­felld upp­bygging hag­kvæmra í­búða

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 23. júní 2023 Miklar áskoranir hafa verið á húsnæðismarkaði síðustu misseri meðal annars vegna mikillar fólksfjölgunar og nú síðast vegna samdráttar á markaði vegna verðbólgu. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra,...

read more
Verðum að taka afstöðu

Verðum að taka afstöðu

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt í Bændablaðinu maí 2023 Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að „Sett verða metnaðarfull markmið um að auka hlutfall hollra og næringarríkra innlendra matvæla til að treysta fæðuöryggi.“ Síðastliðin ár hefur áskrifendum...

read more
Flug­völlurinn fer hvergi

Flug­völlurinn fer hvergi

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 4. maí 2023 Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar leikreglur....

read more
Aukið fjármagn til flugvalla um land allt

Aukið fjármagn til flugvalla um land allt

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vís.is 29. apríl 2023 Uppbygging varaflugvalla á Íslandi hafa ekki verið í samræmi við vöxt alþjóðarflugs síðustu misseri. Flestar ferðir til og frá landinu eru í gegnum Keflavíkurflugvöll en hins vegar erum við að sjá aukið...

read more
Neyðarbirgðir olíu

Neyðarbirgðir olíu

Ingibjörg Isaksen skrifar - birtist í Fréttablaðinu 10. febrúar 2023 Nýlega kynnti Guðlaugur Þór umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í samráðsgátt stjórnvalda áform um frum­varp til laga um neyðar­birgðir elds­neytis. Neyðarbirgðir eru mikilvægar ef skyndilega...

read more
Fólk færir störf

Fólk færir störf

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vísi.is 25. október 2022 Fyrr í dag var haldinn fundur á starfsstöð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á Akureyri þar sem tilkynnt var að fimm sérfræðistörf á sviði brunabótamats yrðu auglýst. Verða þau störf staðsett á Akureyri. Með...

read more
Verk­lag í kjöl­far náttúru­ham­fara

Verk­lag í kjöl­far náttúru­ham­fara

Líneik Anna Sævarsdóttir, Ingibjörg Isaksen og Þórarinn Ingi Pétursson skrifa - birt á vísi.is 29. september 2022 Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og um nýliðna helgi glímdu landsmenn sannarlega við þau. Illviðri gekk yfir, mikill...

read more
Óvissuflugið þarf að enda

Óvissuflugið þarf að enda

Ingibjörg Isaksen skrifar  - birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að þetta...

read more
Komdu inn úr kuldanum

Komdu inn úr kuldanum

Ingibjörgu Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 17. febrúar 2022 "Þingflokkur Framsóknar hefur sýnt fram á að hann er hópur fólks er hefur fólk í fyrirrúmi." Þingflokkur Framsóknar mun eins og undanfarin ár leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í kjördæmaviku. Við...

read more