Loft­brú – já­kvæðar fjár­festingar í þágu barna

Loft­brú – já­kvæðar fjár­festingar í þágu barna

Ingibjörg Isaksen skrifar 31. ágúst 2023 13:30 Við Íslendingar leggjum mikla áherslu á öflugt íþróttastarf. Það stuðlar að aukinni heilsu, öflugum forvörnum auk þess sem það eflir félagslegan þroska, og er börnum og ungmennum sérstaklega jákvæð reynsla. Nær öll...

read more
Verið undir­búin fyrir flug­tak

Verið undir­búin fyrir flug­tak

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 13. júní 2023 Það er fagnaðarefni að eitt af þeim málum sem varð að lögum á Alþingi Íslendinga í síðustu viku hafi verið frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra um varaflugvallagjald. Í því felst að lagðar eru 200...

read more
Flug­völlurinn fer hvergi

Flug­völlurinn fer hvergi

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 4. maí 2023 Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar leikreglur....

read more
Aukið fjármagn til flugvalla um land allt

Aukið fjármagn til flugvalla um land allt

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vís.is 29. apríl 2023 Uppbygging varaflugvalla á Íslandi hafa ekki verið í samræmi við vöxt alþjóðarflugs síðustu misseri. Flestar ferðir til og frá landinu eru í gegnum Keflavíkurflugvöll en hins vegar erum við að sjá aukið...

read more
Neyðarbirgðir olíu

Neyðarbirgðir olíu

Ingibjörg Isaksen skrifar - birtist í Fréttablaðinu 10. febrúar 2023 Nýlega kynnti Guðlaugur Þór umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í samráðsgátt stjórnvalda áform um frum­varp til laga um neyðar­birgðir elds­neytis. Neyðarbirgðir eru mikilvægar ef skyndilega...

read more
Óvissuflugið þarf að enda

Óvissuflugið þarf að enda

Ingibjörg Isaksen skrifar  - birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að þetta...

read more
Framsókn í flugi

Framsókn í flugi

Grein birt í Morgunblaðinu 5. ágúst 2021 Mikil áhersla hefur verið lögð á að styðja við uppbyggingu innanlandsflugvalla ásamt því að jafna aðstöðumun íbúa að grunnþjónustu landsmanna. Árið 2020 lagði Sigurður Ingi Jóhannsson nýja flugstefnu fyrir Íslands fram til...

read more