Störfin heim

Störfin heim

Það er ákvörðun að halda byggð í landinu.  Til þess að svo megi vera þarf að huga að samgöngum, menntun, menningu og síðast en ekki síst að fjölbreytt tækifæri á atvinnumarkaði séu til staðar. Undanfarna daga hefur umræða um opinber störf á landsbyggðinni verið á...

read more
Hálendisþjóðgarður og orkuauðlindir þjóðarinnar

Hálendisþjóðgarður og orkuauðlindir þjóðarinnar

Í grein sem umhverfisráðherra skrifar í Vikudag þann 16. janúar sl. fjallar hann um drög að frumvarpi um Hálendisþjóðgarð og setur m.a. fram spurninguna „Hvað með virkjanir ?“ Þar kemur ráðherra inn á að virkjanir hafi verið bitbein stjórnmála og samfélagslegrar...

read more
Sérfræðiþjónusta á landsbyggðinni

Sérfræðiþjónusta á landsbyggðinni

Sérfræðiþjónusta lækna á landsbyggðinni á undir högg að sækja og er mismunandi eftir búsetu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur boðað að endurskoða skuli fyrirkomulag sérfræðilæknaþjónustu með aukinni áherslu á göngudeildarþjónustu á Landspítalanum,...

read more
Ótímabærar og óhóflegar friðlýsingar umhverfisráðherra

Ótímabærar og óhóflegar friðlýsingar umhverfisráðherra

Það hefur ekki dulist nokkrum sem hefur fylgst með gangi þjóðfélagsmála að umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson er í friðunarherferð langt umfram meðalhóf og nauðsyn. Friðlýsingar þessar þarf ekki að bera undir Alþingi eða ríkisstjórn, heldur er þetta vald...

read more
Árholt – leikskóli að nýju

Árholt – leikskóli að nýju

Eitt af aðaláherslumálum í meirihlutasamningi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að bæta kjör og hag barnafólks á Akureyri. Ein af meginleiðunum til að ná þessu markmiði er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum hætti. Ein af þeim leiðum er...

read more
Hráakjötsfrumvarpið

Hráakjötsfrumvarpið

Drögin að frumvarpinu sem nú liggja fyrir á samráðsgátt stjórnvalda taka til breytinga á lögum um dýrasjúkdóma, lögum um matvæli og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Í frumvarpinu er m.a. gert ráð fyrir heimildum til innflutnings á hráu ófrosnu kjöti og...

read more
Fræðslumál í forgrunni

Fræðslumál í forgrunni

Stór verkefni eru framundan í fræðslumálum á Akureyri. Eitt það viðamesta er að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla en Alþingi þarf einnig að koma að því verkefni með lengingu fæðingarorlofs. Meirihluti bæjarstjórnar hefur gert það að markmiði sínu að taka...

read more

Metaðsókn í Sundlaug Akureyrar

Metaðsókn var að Sundlaug Akureyrar á síðasta ári. Straumhvörf urðu þegar rennibrautirnar vinsælu voru teknar í notkun í júlí en frá þeim tíma og til ársloka fjölgaði heimsóknum í laugina um 40.000 gesti miðað við sama tíma árið áður. Heildarfjöldi gesta á árinu var...

read more

Ekki bara rennibrautir

Það hefur ekki farið fram hjá bæjarbúum að nú standa yfir miklar framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar.  En um hvað snýst framkvæmdin? Um er að ræða bæði nýframkvæmdir og viðhald. Þegar framkvæmdum lýkur í sumar verður komin ný og stærri lendingarlaug, tvískiptur...

read more

Umhverfið okkar – Akureyri

Akureyrarbær stendur framalega í umhverfismálum þannig að eftir er tekið og er stefnan að gera enn betur. Við viljum taka forystu meðal íslenskra sveitarfélaga og setja okkur mælanleg markmið. Eitt af markmiðum Umhverfis- og samgöngustefnunnar sem samþykkt var...

read more