Fræðslumál í forgrunni

Fræðslumál í forgrunni

Stór verkefni eru framundan í fræðslumálum á Akureyri. Eitt það viðamesta er að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla en Alþingi þarf einnig að koma að því verkefni með lengingu fæðingarorlofs. Meirihluti bæjarstjórnar hefur gert það að markmiði sínu að taka...

read more

Metaðsókn í Sundlaug Akureyrar

Metaðsókn var að Sundlaug Akureyrar á síðasta ári. Straumhvörf urðu þegar rennibrautirnar vinsælu voru teknar í notkun í júlí en frá þeim tíma og til ársloka fjölgaði heimsóknum í laugina um 40.000 gesti miðað við sama tíma árið áður. Heildarfjöldi gesta á árinu var...

read more

Ekki bara rennibrautir

Það hefur ekki farið fram hjá bæjarbúum að nú standa yfir miklar framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar.  En um hvað snýst framkvæmdin? Um er að ræða bæði nýframkvæmdir og viðhald. Þegar framkvæmdum lýkur í sumar verður komin ný og stærri lendingarlaug, tvískiptur...

read more

Umhverfið okkar – Akureyri

Akureyrarbær stendur framalega í umhverfismálum þannig að eftir er tekið og er stefnan að gera enn betur. Við viljum taka forystu meðal íslenskra sveitarfélaga og setja okkur mælanleg markmið. Eitt af markmiðum Umhverfis- og samgöngustefnunnar sem samþykkt var...

read more