Betri framtíð fyrir börnin okkar

Betri framtíð fyrir börnin okkar

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vísi.is 27. október 2022 Á fyrstu árum barns er lagður grunnur að lífi þess til framtíðar. Margvíslegir þættir geta raskað tilveru barna og mikilvægt er að börn fái aðstoð sem fyrst á lífsleiðinni áður en vandi ágerist með skaðlegum...

read more
Fólk færir störf

Fólk færir störf

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vísi.is 25. október 2022 Fyrr í dag var haldinn fundur á starfsstöð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á Akureyri þar sem tilkynnt var að fimm sérfræðistörf á sviði brunabótamats yrðu auglýst. Verða þau störf staðsett á Akureyri. Með...

read more
Verk­lag í kjöl­far náttúru­ham­fara

Verk­lag í kjöl­far náttúru­ham­fara

Líneik Anna Sævarsdóttir, Ingibjörg Isaksen og Þórarinn Ingi Pétursson skrifa - birt á vísi.is 29. september 2022 Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og um nýliðna helgi glímdu landsmenn sannarlega við þau. Illviðri gekk yfir, mikill...

read more
Óvissuflugið þarf að enda

Óvissuflugið þarf að enda

Ingibjörg Isaksen skrifar  - birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að þetta...

read more
Komdu inn úr kuldanum

Komdu inn úr kuldanum

Ingibjörgu Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 17. febrúar 2022 "Þingflokkur Framsóknar hefur sýnt fram á að hann er hópur fólks er hefur fólk í fyrirrúmi." Þingflokkur Framsóknar mun eins og undanfarin ár leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í kjördæmaviku. Við...

read more
Orkuskortur – sorgleg staða sem varðar okkur öll

Orkuskortur – sorgleg staða sem varðar okkur öll

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 29. janúar 2022 "Ég spyr, hvernig getur verið að ekki þurfi meiri orku fyrir orkuskiptin þegar svo lítið má út af bera til að ekki sé næg raforka fyrir núverandi notendur?" Undanfarnar vikur höfum við fengið fréttir af...

read more
Störf þingsins 8. desember 2021

Störf þingsins 8. desember 2021

Virðulegi forseti, Hjól atvinnulífsins eru farin að hreyfast og hagkerfið er að komast í gang. Eftirspurn hefur aukist hratt og framleiðendur eru að bregðast við. Samhliða því hefur orkunotkun þjóðarinnar vaxið og met í raforkunotkun eru slegin í hverri viku. Þá er...

read more
Jómfrúarræða

Jómfrúarræða

Virðulegi forseti Ég stend hér stolt, auðmjúk og þakklát fyrir það tækifæri að fá að flytja jómfrúarræðu á hinu háa Alþingi Íslendinga. Það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri að vinna að góðum málum í þágu samfélagsins alls. Í málum jafn ítarlegum og tæknilega flóknum...

read more
Ísland er í einstakri stöðu

Ísland er í einstakri stöðu

- Ingibjörg Isaksen skrifar um loftslagsráðstefnuna í Glasgow - COP26 - greinin birtist í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31. október sl. og stendur nú yfir í Glasgow, í...

read more
Ísland er í einstakri stöðu

Ísland er í einstakri stöðu

Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 "Ísland er í einstakri stöðu til að leggja sitt lóð á vogarskálarnar þegar kemur að loftslagsvánni." Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31....

read more
Verndum störf í sjávarútvegi

Verndum störf í sjávarútvegi

Í umræðum um sjávarútveg nú fyrir Alþingiskosningarnar virðist gleymast sú staðreynt að u.þ.b. 80% starfa í sjávarútvegi er á landsbyggðinni. Er þá einungis verið að miða við fjölda starfandi í atvinnugreininni í hefðbundnum skilningi, þ.e. veiðum og vinnslu, en ekki...

read more
Hugrekki til að vera græn

Hugrekki til að vera græn

Ef þjóðin heldur rétt á spilunum eru mikil tækifæri á Íslandi falin í öflun á grænni orku, umhverfisvænum samgöngum og grænu atvinnulífi. Traustir innviðir um land allt eru lykillinn að slíkri umbreytingu og þeim árangri í loftlagsmálum sem við viljum ná. En til þess...

read more
Það sem enginn þorir að ræða!

Það sem enginn þorir að ræða!

Grein birtist á visi.is 20. ágúst 2021 Grænir orkugjafar hafa verið grundvöllur lífsskilyrða í landinu og knúið efnahagslífið áfram. Við Íslendingar höfum náð eftirtektarverðum árangri við útskiptum jarðefnaeldsneytis fyrir hreina orkugjafa og nú liggur fyrir að taka...

read more
Framsókn í flugi

Framsókn í flugi

Grein birt í Morgunblaðinu 5. ágúst 2021 Mikil áhersla hefur verið lögð á að styðja við uppbyggingu innanlandsflugvalla ásamt því að jafna aðstöðumun íbúa að grunnþjónustu landsmanna. Árið 2020 lagði Sigurður Ingi Jóhannsson nýja flugstefnu fyrir Íslands fram til...

read more
Ný fram­sókn fyrir ferða­þjónustu á Norður­landi

Ný fram­sókn fyrir ferða­þjónustu á Norður­landi

Grein birt á visi.is 15. júní 2021 Skóflustungan sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók fyrir nýrri flugstöð á Akureyri í dag markar tímamót í uppbyggingu ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Framsókn hefur lengi talað fyrir því að fjölga...

read more

Tíminn

Útgefið í apríl 2021. Þarna má lesa áhugaverð viðtöl m.a. um málefni eldra fólks, málefni barna, matvælaframleiðslu og fjölgun starfa svo eitthvað sé nefnt. https://issuu.com/timinn/docs/timinn_2021_01

read more

Hvaðan á orka framtíðarinnar að koma?

Stærsta framlag Íslands til loftlagsmála er nýting þjóðarinnar á grænni orku. Í dag státar engin önnur þjóð af jafn mikilli nýtingu á grænni orku líkt og við Íslendingar gerum.  85-90% af allri orku sem Íslendingar nota er græn orka og mikill meirihluti...

read more
Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað!

Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað!

Birtist í Morgunblaðinu 26.mars 2021 Eldri borgarar hafa margir hverjir þurft að þola skerta samveru og félagslega einangrun vegna Covid-19 faraldursins. Það hefur meðal annars haft þau áhrif að margir hafa ekki haft tök á að stunda reglubundna hreyfingu líkt og áður....

read more