Eldhúsdagsræða

Eldhúsdagsræða

Flutt á Alþingi 7. júní 2023 Virðulegi forseti, kæra þjóð Ég vil nýta tækifærið hér á eldhúsdegi til að ræða viðkvæmt og eldfimt málefni, málefni sem nauðsynlegt er að við horfumst í augu við.  Fyrir nokkrum árum átti sér stað mikilvæg og þörf bylting undir formerkinu...

read more
Störf þingsins 8. desember 2021

Störf þingsins 8. desember 2021

Virðulegi forseti, Hjól atvinnulífsins eru farin að hreyfast og hagkerfið er að komast í gang. Eftirspurn hefur aukist hratt og framleiðendur eru að bregðast við. Samhliða því hefur orkunotkun þjóðarinnar vaxið og met í raforkunotkun eru slegin í hverri viku. Þá er...

read more
Jómfrúarræða

Jómfrúarræða

Virðulegi forseti Ég stend hér stolt, auðmjúk og þakklát fyrir það tækifæri að fá að flytja jómfrúarræðu á hinu háa Alþingi Íslendinga. Það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri að vinna að góðum málum í þágu samfélagsins alls. Í málum jafn ítarlegum og tæknilega flóknum...

read more
Úr vörn í sókn í fræðslumálum

Úr vörn í sókn í fræðslumálum

Frá upphafi kjörtímabilsins höfum við unnið markvisst að því að setja fræðslumál í forgrunn – og þar með setja börnin okkar og barnafjölskyldur í fyrsta sæti. Ákveðið var að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum leiðum sem og þrýsta á ríkið að...

read more