Störfin heim

Störfin heim

Það er ákvörðun að halda byggð í landinu.  Til þess að svo megi vera þarf að huga að samgöngum, menntun, menningu og síðast en ekki síst að fjölbreytt tækifæri á atvinnumarkaði séu til staðar. Undanfarna daga hefur umræða um opinber störf á landsbyggðinni verið á...

read more
Hálendisþjóðgarður og orkuauðlindir þjóðarinnar

Hálendisþjóðgarður og orkuauðlindir þjóðarinnar

Í grein sem umhverfisráðherra skrifar í Vikudag þann 16. janúar sl. fjallar hann um drög að frumvarpi um Hálendisþjóðgarð og setur m.a. fram spurninguna „Hvað með virkjanir ?“ Þar kemur ráðherra inn á að virkjanir hafi verið bitbein stjórnmála og samfélagslegrar...

read more
Ótímabærar og óhóflegar friðlýsingar umhverfisráðherra

Ótímabærar og óhóflegar friðlýsingar umhverfisráðherra

Það hefur ekki dulist nokkrum sem hefur fylgst með gangi þjóðfélagsmála að umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson er í friðunarherferð langt umfram meðalhóf og nauðsyn. Friðlýsingar þessar þarf ekki að bera undir Alþingi eða ríkisstjórn, heldur er þetta vald...

read more
Hráakjötsfrumvarpið

Hráakjötsfrumvarpið

Drögin að frumvarpinu sem nú liggja fyrir á samráðsgátt stjórnvalda taka til breytinga á lögum um dýrasjúkdóma, lögum um matvæli og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Í frumvarpinu er m.a. gert ráð fyrir heimildum til innflutnings á hráu ófrosnu kjöti og...

read more