Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs

Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs

Birt á visi.is 27. janúar 2024 Þann 1. desember sl. lagði undirrituð fram tillögu til þingsályktunar um rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs. Tillagan hefur það að markmiði að stuðla að öflun gagna sem nýtast við greiningu á áhættuhópum, í forvarnastarfi og við...

read more
Langþráðir samningar fyrir fólkið í landinu

Langþráðir samningar fyrir fólkið í landinu

Birt á visi.is/Vikublaðið 29.6.2023 Í vikunni bárust þau gleðilegu tíðindi að Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur hafi náð samkomulagi um þjónustu sérgreinalækna. Hér er um að ræða langtímasamning til 5 ára og mun hann taka að fullu gildi þann 1....

read more
Eldhúsdagsræða

Eldhúsdagsræða

Flutt á Alþingi 7. júní 2023 Virðulegi forseti, kæra þjóð Ég vil nýta tækifærið hér á eldhúsdegi til að ræða viðkvæmt og eldfimt málefni, málefni sem nauðsynlegt er að við horfumst í augu við.  Fyrir nokkrum árum átti sér stað mikilvæg og þörf bylting undir formerkinu...

read more
Samvinna fyrir betra heilbrigðiskerfi

Samvinna fyrir betra heilbrigðiskerfi

Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vísis.is 24. mars 2023 Sjúkratryggingar Íslands óskuðu á dögunum eftir tilboðum frá einkaaðilum innan heilbrigðisgeirans til að framkvæma liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám. Í síðustu viku bárust góðar fréttir frá Sjúkratryggingum...

read more
Eldra fólk er fjölbreyttur hópur

Eldra fólk er fjölbreyttur hópur

Ingibjörg Isaksen skrifar - birtist í Morgunblaðinu 29. október 2022 Ingibjörg Isaksen: "Það er staðreynd að breytingar á aldurssamsetningu þjóðarinnar eru ein af stóru áskorunum íslensks samfélags." Fyrir okkur sem samfélag er mikilvægt að huga að eldri þegnum þessa...

read more
Komdu inn úr kuldanum

Komdu inn úr kuldanum

Ingibjörgu Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 17. febrúar 2022 "Þingflokkur Framsóknar hefur sýnt fram á að hann er hópur fólks er hefur fólk í fyrirrúmi." Þingflokkur Framsóknar mun eins og undanfarin ár leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í kjördæmaviku. Við...

read more
Sérfræðiþjónusta á landsbyggðinni

Sérfræðiþjónusta á landsbyggðinni

Sérfræðiþjónusta lækna á landsbyggðinni á undir högg að sækja og er mismunandi eftir búsetu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur boðað að endurskoða skuli fyrirkomulag sérfræðilæknaþjónustu með aukinni áherslu á göngudeildarþjónustu á Landspítalanum,...

read more
Sérfræðiþjónusta lækna á landsbyggðinni

Sérfræðiþjónusta lækna á landsbyggðinni

Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar - birtist í Morgunblaðinu 22. desember 2018 "Landsbyggðarfólk á skýlausan rétt á sömu þjónustu og íbúar á höfuðborgarsvæðinu og gott aðgengi að þeim fáu sérfræðilæknum sem starfa úti á landi er okkur sérlega dýrmætt." Sérfræðiþjónusta...

read more