Það hefur ekki farið fram hjá bæjarbúum að nú standa yfir miklar framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar. En um hvað snýst framkvæmdin? Um er að ræða bæði nýframkvæmdir og viðhald. Þegar framkvæmdum lýkur í sumar verður komin ný og stærri lendingarlaug, tvískiptur...
Ekki bara rennibrautir
read more