Ingibjörg Isaksen skrifar 31. ágúst 2023 13:30 Við Íslendingar leggjum mikla áherslu á öflugt íþróttastarf. Það stuðlar að aukinni heilsu, öflugum forvörnum auk þess sem það eflir félagslegan þroska, og er börnum og ungmennum sérstaklega jákvæð reynsla. Nær öll...
Verið undirbúin fyrir flugtak
Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 13. júní 2023 Það er fagnaðarefni að eitt af þeim málum sem varð að lögum á Alþingi Íslendinga í síðustu viku hafi verið frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra um varaflugvallagjald. Í því felst að lagðar eru 200...
Flugvöllurinn fer hvergi
Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 4. maí 2023 Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar leikreglur....
Aukið fjármagn til flugvalla um land allt
Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á vís.is 29. apríl 2023 Uppbygging varaflugvalla á Íslandi hafa ekki verið í samræmi við vöxt alþjóðarflugs síðustu misseri. Flestar ferðir til og frá landinu eru í gegnum Keflavíkurflugvöll en hins vegar erum við að sjá aukið...
Neyðarbirgðir olíu
Ingibjörg Isaksen skrifar - birtist í Fréttablaðinu 10. febrúar 2023 Nýlega kynnti Guðlaugur Þór umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í samráðsgátt stjórnvalda áform um frumvarp til laga um neyðarbirgðir eldsneytis. Neyðarbirgðir eru mikilvægar ef skyndilega...
Óvissuflugið þarf að enda
Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að þetta...
Framsókn í flugi
Grein birt í Morgunblaðinu 5. ágúst 2021 Mikil áhersla hefur verið lögð á að styðja við uppbyggingu innanlandsflugvalla ásamt því að jafna aðstöðumun íbúa að grunnþjónustu landsmanna. Árið 2020 lagði Sigurður Ingi Jóhannsson nýja flugstefnu fyrir Íslands fram til...