by Ingibjörg Ólöf Isaksen | feb 18, 2025 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar 17. febrúar 2025 09:18 Aðgengi að heilbrigðisþjónustu er einn af hornsteinum íslensks velferðarkerfis og á að vera réttur allra landsmanna, óháð búsetu og efnahag. Þrátt fyrir að Ísland státi af öflugu heilbrigðiskerfi, standa íbúar...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jan 9, 2025 | Greinar
Undanfarið hefur umræða um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið (ESB) vakið athygli og verið áhugavert að lesa hinar ólíku hliðar og sjónarmið í þessari umræðu. Mikilvægt er þó að skýra að slík atkvæðagreiðsla snýst ekki um...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | nóv 21, 2024 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar 21. nóvember 2024 08:34 Síðastliðin þrjú ár hefur markvisst verið unnið að umbótum í geðheilbrigðismálum. Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 og aðgerðaráætlun frá 2023-2027 var samþykkt og markar þessi vinna mikilvæg skref í...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jan 27, 2024 | Greinar
Birt á visi.is 27. janúar 2024 Þann 1. desember sl. lagði undirrituð fram tillögu til þingsályktunar um rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs. Tillagan hefur það að markmiði að stuðla að öflun gagna sem nýtast við greiningu á áhættuhópum, í forvarnastarfi og við...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 22, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar 22. desember 2023 – birt á visi.is Síðustu daga hafa þingmenn og heilu þingflokkarnir lýst því yfir að þeir ætli að beita sér fyrir aukinni orkuöflun til að mæta yfirvofandi raforkuskorti hér á landi. Ítrekaðar áhyggjur hafa verið...