Óvissuflugið þarf að enda

Óvissuflugið þarf að enda

Ingibjörg Isaksen skrifar  – birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að...
Óvissuflugið þarf að enda

Ísland er í einstakri stöðu

– Ingibjörg Isaksen skrifar um loftslagsráðstefnuna í Glasgow – COP26 – greinin birtist í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31. október sl. og stendur nú yfir í...
Óvissuflugið þarf að enda

Verndum störf í sjávarútvegi

Í umræðum um sjávarútveg nú fyrir Alþingiskosningarnar virðist gleymast sú staðreynt að u.þ.b. 80% starfa í sjávarútvegi er á landsbyggðinni. Er þá einungis verið að miða við fjölda starfandi í atvinnugreininni í hefðbundnum skilningi, þ.e. veiðum og vinnslu, en ekki...
Óvissuflugið þarf að enda

Hugrekki til að vera græn

Ef þjóðin heldur rétt á spilunum eru mikil tækifæri á Íslandi falin í öflun á grænni orku, umhverfisvænum samgöngum og grænu atvinnulífi. Traustir innviðir um land allt eru lykillinn að slíkri umbreytingu og þeim árangri í loftlagsmálum sem við viljum ná. En til þess...
Það sem enginn þorir að ræða!

Það sem enginn þorir að ræða!

Grein birtist á visi.is 20. ágúst 2021 Grænir orkugjafar hafa verið grundvöllur lífsskilyrða í landinu og knúið efnahagslífið áfram. Við Íslendingar höfum náð eftirtektarverðum árangri við útskiptum jarðefnaeldsneytis fyrir hreina orkugjafa og nú liggur fyrir að taka...
Óvissuflugið þarf að enda

Framsókn í flugi

Grein birt í Morgunblaðinu 5. ágúst 2021 Mikil áhersla hefur verið lögð á að styðja við uppbyggingu innanlandsflugvalla ásamt því að jafna aðstöðumun íbúa að grunnþjónustu landsmanna. Árið 2020 lagði Sigurður Ingi Jóhannsson nýja flugstefnu fyrir Íslands fram til...