Óvissuflugið þarf að enda

Óvissuflugið þarf að enda

Ingibjörg Isaksen skrifar  – birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að...
Óvissuflugið þarf að enda

Jómfrúarræða

Virðulegi forseti Ég stend hér stolt, auðmjúk og þakklát fyrir það tækifæri að fá að flytja jómfrúarræðu á hinu háa Alþingi Íslendinga. Það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri að vinna að góðum málum í þágu samfélagsins alls. Í málum jafn ítarlegum og tæknilega flóknum...
Óvissuflugið þarf að enda

Ísland er í einstakri stöðu

– Ingibjörg Isaksen skrifar um loftslagsráðstefnuna í Glasgow – COP26 – greinin birtist í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31. október sl. og stendur nú yfir í...
Óvissuflugið þarf að enda

Verndum störf í sjávarútvegi

Í umræðum um sjávarútveg nú fyrir Alþingiskosningarnar virðist gleymast sú staðreynt að u.þ.b. 80% starfa í sjávarútvegi er á landsbyggðinni. Er þá einungis verið að miða við fjölda starfandi í atvinnugreininni í hefðbundnum skilningi, þ.e. veiðum og vinnslu, en ekki...