Sérfræðiþjónusta á landsbyggðinni

Sérfræðiþjónusta á landsbyggðinni

Sérfræðiþjónusta lækna á landsbyggðinni á undir högg að sækja og er mismunandi eftir búsetu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur boðað að endurskoða skuli fyrirkomulag sérfræðilæknaþjónustu með aukinni áherslu á göngudeildarþjónustu á Landspítalanum,...
Árholt – leikskóli að nýju

Árholt – leikskóli að nýju

Eitt af aðaláherslumálum í meirihlutasamningi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að bæta kjör og hag barnafólks á Akureyri. Ein af meginleiðunum til að ná þessu markmiði er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum hætti. Ein af þeim leiðum er...
Hráakjötsfrumvarpið

Hráakjötsfrumvarpið

Drögin að frumvarpinu sem nú liggja fyrir á samráðsgátt stjórnvalda taka til breytinga á lögum um dýrasjúkdóma, lögum um matvæli og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Í frumvarpinu er m.a. gert ráð fyrir heimildum til innflutnings á hráu ófrosnu kjöti og...