by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 17, 2019 | Greinar
Sérfræðiþjónusta lækna á landsbyggðinni á undir högg að sækja og er mismunandi eftir búsetu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur boðað að endurskoða skuli fyrirkomulag sérfræðilæknaþjónustu með aukinni áherslu á göngudeildarþjónustu á Landspítalanum,...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | okt 15, 2019 | Greinar
Það hefur ekki dulist nokkrum sem hefur fylgst með gangi þjóðfélagsmála að umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson er í friðunarherferð langt umfram meðalhóf og nauðsyn. Friðlýsingar þessar þarf ekki að bera undir Alþingi eða ríkisstjórn, heldur er þetta vald...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | sep 2, 2019 | Greinar
Eitt af aðaláherslumálum í meirihlutasamningi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að bæta kjör og hag barnafólks á Akureyri. Ein af meginleiðunum til að ná þessu markmiði er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum hætti. Ein af þeim leiðum er...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | mar 5, 2019 | Greinar
Drögin að frumvarpinu sem nú liggja fyrir á samráðsgátt stjórnvalda taka til breytinga á lögum um dýrasjúkdóma, lögum um matvæli og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Í frumvarpinu er m.a. gert ráð fyrir heimildum til innflutnings á hráu ófrosnu kjöti og...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 28, 2018 | Greinar
Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar – birtist í Morgunblaðinu 22. desember 2018 „Landsbyggðarfólk á skýlausan rétt á sömu þjónustu og íbúar á höfuðborgarsvæðinu og gott aðgengi að þeim fáu sérfræðilæknum sem starfa úti á landi er okkur sérlega dýrmætt.“...