by Ingibjörg Ólöf Isaksen | mar 5, 2019 | Greinar
Drögin að frumvarpinu sem nú liggja fyrir á samráðsgátt stjórnvalda taka til breytinga á lögum um dýrasjúkdóma, lögum um matvæli og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Í frumvarpinu er m.a. gert ráð fyrir heimildum til innflutnings á hráu ófrosnu kjöti og...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 28, 2018 | Greinar
Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar – birtist í Morgunblaðinu 22. desember 2018 „Landsbyggðarfólk á skýlausan rétt á sömu þjónustu og íbúar á höfuðborgarsvæðinu og gott aðgengi að þeim fáu sérfræðilæknum sem starfa úti á landi er okkur sérlega dýrmætt.“...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | sep 5, 2018 | Greinar
Stór verkefni eru framundan í fræðslumálum á Akureyri. Eitt það viðamesta er að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla en Alþingi þarf einnig að koma að því verkefni með lengingu fæðingarorlofs. Meirihluti bæjarstjórnar hefur gert það að markmiði sínu að taka...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | maí 22, 2018 | Greinar
Metaðsókn var að Sundlaug Akureyrar á síðasta ári. Straumhvörf urðu þegar rennibrautirnar vinsælu voru teknar í notkun í júlí en frá þeim tíma og til ársloka fjölgaði heimsóknum í laugina um 40.000 gesti miðað við sama tíma árið áður. Heildarfjöldi gesta á árinu var...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jún 1, 2017 | Greinar
Það hefur ekki farið fram hjá bæjarbúum að nú standa yfir miklar framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar. En um hvað snýst framkvæmdin? Um er að ræða bæði nýframkvæmdir og viðhald. Þegar framkvæmdum lýkur í sumar verður komin ný og stærri lendingarlaug, tvískiptur...