Verið undir­búin fyrir flug­tak

Verið undir­búin fyrir flug­tak

Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á visi.is 13. júní 2023 Það er fagnaðarefni að eitt af þeim málum sem varð að lögum á Alþingi Íslendinga í síðustu viku hafi verið frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra um varaflugvallagjald. Í því felst að lagðar...
Eldhúsdagsræða

Eldhúsdagsræða

Flutt á Alþingi 7. júní 2023 Virðulegi forseti, kæra þjóð Ég vil nýta tækifærið hér á eldhúsdegi til að ræða viðkvæmt og eldfimt málefni, málefni sem nauðsynlegt er að við horfumst í augu við.  Fyrir nokkrum árum átti sér stað mikilvæg og þörf bylting undir formerkinu...
Stór­felld upp­bygging hag­kvæmra í­búða

Verðum að taka afstöðu

Ingibjörg Isaksen skrifar – birt í Bændablaðinu maí 2023 Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að „Sett verða metnaðarfull markmið um að auka hlutfall hollra og næringarríkra innlendra matvæla til að treysta fæðuöryggi.“ Síðastliðin ár hefur...
Flug­völlurinn fer hvergi

Flug­völlurinn fer hvergi

Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á visi.is 4. maí 2023 Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar...