by Ingibjörg Ólöf Isaksen | maí 23, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt í Bændablaðinu maí 2023 Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að „Sett verða metnaðarfull markmið um að auka hlutfall hollra og næringarríkra innlendra matvæla til að treysta fæðuöryggi.“ Síðastliðin ár hefur...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | maí 4, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á visi.is 4. maí 2023 Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | apr 29, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á vís.is 29. apríl 2023 Uppbygging varaflugvalla á Íslandi hafa ekki verið í samræmi við vöxt alþjóðarflugs síðustu misseri. Flestar ferðir til og frá landinu eru í gegnum Keflavíkurflugvöll en hins vegar erum við að sjá aukið...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | apr 4, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á visi.is 4. apríl 2023 Það getur verið flókið að ganga í gegnum skilnað, sér í lagi þegar fólk á börn saman. Í daglegu lífi þegar sérstök útgjöld tengdu barni eru framundan líkt og til dæmis vegna fermingar getur ágreiningur...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | mar 24, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á vísis.is 24. mars 2023 Sjúkratryggingar Íslands óskuðu á dögunum eftir tilboðum frá einkaaðilum innan heilbrigðisgeirans til að framkvæma liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám. Í síðustu viku bárust góðar fréttir frá...