by Ingibjörg Ólöf Isaksen | sep 29, 2022 | Greinar
Líneik Anna Sævarsdóttir, Ingibjörg Isaksen og Þórarinn Ingi Pétursson skrifa – birt á vísi.is 29. september 2022 Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og um nýliðna helgi glímdu landsmenn sannarlega við þau. Illviðri gekk yfir, mikill...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 16, 2022 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | feb 17, 2022 | Greinar
Ingibjörgu Isaksen skrifar – birt í Morgunblaðinu 17. febrúar 2022 „Þingflokkur Framsóknar hefur sýnt fram á að hann er hópur fólks er hefur fólk í fyrirrúmi.“ Þingflokkur Framsóknar mun eins og undanfarin ár leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jan 29, 2022 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt í Morgunblaðinu 29. janúar 2022 „Ég spyr, hvernig getur verið að ekki þurfi meiri orku fyrir orkuskiptin þegar svo lítið má út af bera til að ekki sé næg raforka fyrir núverandi notendur?“ Undanfarnar vikur höfum við...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 8, 2021 | Ræður, Uncategorized
Virðulegi forseti, Hjól atvinnulífsins eru farin að hreyfast og hagkerfið er að komast í gang. Eftirspurn hefur aukist hratt og framleiðendur eru að bregðast við. Samhliða því hefur orkunotkun þjóðarinnar vaxið og met í raforkunotkun eru slegin í hverri viku. Þá er...