by Ingibjörg Ólöf Isaksen | okt 6, 2021 | Greinar
Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar – birt í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 „Ísland er í einstakri stöðu til að leggja sitt lóð á vogarskálarnar þegar kemur að loftslagsvánni.“ Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna,...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | sep 21, 2021 | Greinar
Í umræðum um sjávarútveg nú fyrir Alþingiskosningarnar virðist gleymast sú staðreynt að u.þ.b. 80% starfa í sjávarútvegi er á landsbyggðinni. Er þá einungis verið að miða við fjölda starfandi í atvinnugreininni í hefðbundnum skilningi, þ.e. veiðum og vinnslu, en ekki...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | sep 14, 2021 | Greinar
Ef þjóðin heldur rétt á spilunum eru mikil tækifæri á Íslandi falin í öflun á grænni orku, umhverfisvænum samgöngum og grænu atvinnulífi. Traustir innviðir um land allt eru lykillinn að slíkri umbreytingu og þeim árangri í loftlagsmálum sem við viljum ná. En til þess...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 23, 2021 | Greinar
Grein birtist á visi.is 20. ágúst 2021 Grænir orkugjafar hafa verið grundvöllur lífsskilyrða í landinu og knúið efnahagslífið áfram. Við Íslendingar höfum náð eftirtektarverðum árangri við útskiptum jarðefnaeldsneytis fyrir hreina orkugjafa og nú liggur fyrir að taka...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 5, 2021 | Greinar
Grein birt í Morgunblaðinu 5. ágúst 2021 Mikil áhersla hefur verið lögð á að styðja við uppbyggingu innanlandsflugvalla ásamt því að jafna aðstöðumun íbúa að grunnþjónustu landsmanna. Árið 2020 lagði Sigurður Ingi Jóhannsson nýja flugstefnu fyrir Íslands fram til...