by Ingibjörg Ólöf Isaksen | sep 14, 2021 | Greinar
Ef þjóðin heldur rétt á spilunum eru mikil tækifæri á Íslandi falin í öflun á grænni orku, umhverfisvænum samgöngum og grænu atvinnulífi. Traustir innviðir um land allt eru lykillinn að slíkri umbreytingu og þeim árangri í loftlagsmálum sem við viljum ná. En til þess...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 23, 2021 | Greinar
Grein birtist á visi.is 20. ágúst 2021 Grænir orkugjafar hafa verið grundvöllur lífsskilyrða í landinu og knúið efnahagslífið áfram. Við Íslendingar höfum náð eftirtektarverðum árangri við útskiptum jarðefnaeldsneytis fyrir hreina orkugjafa og nú liggur fyrir að taka...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 5, 2021 | Greinar
Grein birt í Morgunblaðinu 5. ágúst 2021 Mikil áhersla hefur verið lögð á að styðja við uppbyggingu innanlandsflugvalla ásamt því að jafna aðstöðumun íbúa að grunnþjónustu landsmanna. Árið 2020 lagði Sigurður Ingi Jóhannsson nýja flugstefnu fyrir Íslands fram til...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 5, 2021 | Greinar
Grein birt á visi.is 15. júní 2021 Skóflustungan sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók fyrir nýrri flugstöð á Akureyri í dag markar tímamót í uppbyggingu ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Framsókn hefur lengi talað fyrir því að fjölga...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | maí 26, 2021 | Viðtöl
Útgefið í apríl 2021. Þarna má lesa áhugaverð viðtöl m.a. um málefni eldra fólks, málefni barna, matvælaframleiðslu og fjölgun starfa svo eitthvað sé...