by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jan 31, 2021 | Greinar
Börnin okkar eru þau dýrmætustu verðmæti sem við eigum og viljum við þeim allt hið besta. Það á við um menntun, uppeldi og vöxt þeirra og viðgang. Eitt af því sem við erum meðvituð um er að maturinn sem börnin okkar borða sé hollur og næringarríkur. Fræðsluráði...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jan 19, 2021 | Greinar
Að vera aldraður einstaklingur í íslensku samfélagi, er annað í dag en var fyrir einum til tveimur áratugum svo ekki sé litið lengra til baka. Í dag búum við að gjörbreyttri og öflugri heilbrigðis og félagsþjónustu og þættir eins og húsnæði, lífeyrismál, menntun,...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 7, 2020 | Greinar
Nú hefur umhverfisráðherra lagt fram frumvarp sitt um Hálendisþjóðgarð sem tekur til stofnunar þjóðgarðs á hálendi Íslands, á landsvæði sem er sameign þjóðarinnar. Verði frumvarpið að lögum verður til nýr þjóðgarður sem nær yfir um þrjátíu prósent af flatarmáli...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | nóv 26, 2020 | Greinar
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í lok nóvember fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Vegna þess að drög menntastefnunnar höfðu verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt og að sveitarfélögum hafði gefist kostur á að...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | júl 15, 2020 | Greinar
Það er ákvörðun að halda byggð í landinu. Til þess að svo megi vera þarf að huga að samgöngum, menntun, menningu og síðast en ekki síst að fjölbreytt tækifæri á atvinnumarkaði séu til staðar. Undanfarna daga hefur umræða um opinber störf á landsbyggðinni verið á...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | feb 10, 2020 | Greinar
Í grein sem umhverfisráðherra skrifar í Vikudag þann 16. janúar sl. fjallar hann um drög að frumvarpi um Hálendisþjóðgarð og setur m.a. fram spurninguna „Hvað með virkjanir ?“ Þar kemur ráðherra inn á að virkjanir hafi verið bitbein stjórnmála og samfélagslegrar...