by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 1, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar 31. ágúst 2023 13:30 Við Íslendingar leggjum mikla áherslu á öflugt íþróttastarf. Það stuðlar að aukinni heilsu, öflugum forvörnum auk þess sem það eflir félagslegan þroska, og er börnum og ungmennum sérstaklega jákvæð reynsla. Nær öll...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jún 29, 2023 | Greinar
Birt á visi.is/Vikublaðið 29.6.2023 Í vikunni bárust þau gleðilegu tíðindi að Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur hafi náð samkomulagi um þjónustu sérgreinalækna. Hér er um að ræða langtímasamning til 5 ára og mun hann taka að fullu gildi þann 1....
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jún 23, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á visi.is 23. júní 2023 Miklar áskoranir hafa verið á húsnæðismarkaði síðustu misseri meðal annars vegna mikillar fólksfjölgunar og nú síðast vegna samdráttar á markaði vegna verðbólgu. Sigurður Ingi Jóhannsson,...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jún 13, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á visi.is 13. júní 2023 Það er fagnaðarefni að eitt af þeim málum sem varð að lögum á Alþingi Íslendinga í síðustu viku hafi verið frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra um varaflugvallagjald. Í því felst að lagðar...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jún 7, 2023 | Ræður
Flutt á Alþingi 7. júní 2023 Virðulegi forseti, kæra þjóð Ég vil nýta tækifærið hér á eldhúsdegi til að ræða viðkvæmt og eldfimt málefni, málefni sem nauðsynlegt er að við horfumst í augu við. Fyrir nokkrum árum átti sér stað mikilvæg og þörf bylting undir formerkinu...