Evrópu­sam­bands­draugurinn

Evrópu­sam­bands­draugurinn

Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á vísi.is 4. mars 2023 Nú þegar gefur á bátinn í hagkerfum heimsins og verðbólga hefur farið vaxandi hefur gamall draugur verið dregin út úr skápnum. Aftur er komin í gang sama orðræða og í kjölfarið á hruninu þar sem innganga í...
Neyðarbirgðir olíu

Neyðarbirgðir olíu

Ingibjörg Isaksen skrifar – birtist í Fréttablaðinu 10. febrúar 2023 Nýlega kynnti Guðlaugur Þór umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í samráðsgátt stjórnvalda áform um frum­varp til laga um neyðar­birgðir elds­neytis. Neyðarbirgðir eru mikilvægar ef...
Eldra fólk er fjölbreyttur hópur

Eldra fólk er fjölbreyttur hópur

Ingibjörg Isaksen skrifar – birtist í Morgunblaðinu 29. október 2022 Ingibjörg Isaksen: „Það er staðreynd að breytingar á aldurssamsetningu þjóðarinnar eru ein af stóru áskorunum íslensks samfélags.“ Fyrir okkur sem samfélag er mikilvægt að huga að...
Betri framtíð fyrir börnin okkar

Betri framtíð fyrir börnin okkar

Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á vísi.is 27. október 2022 Á fyrstu árum barns er lagður grunnur að lífi þess til framtíðar. Margvíslegir þættir geta raskað tilveru barna og mikilvægt er að börn fái aðstoð sem fyrst á lífsleiðinni áður en vandi ágerist með...
Fólk færir störf

Fólk færir störf

Ingibjörg Isaksen skrifar – birt á vísi.is 25. október 2022 Fyrr í dag var haldinn fundur á starfsstöð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á Akureyri þar sem tilkynnt var að fimm sérfræðistörf á sviði brunabótamats yrðu auglýst. Verða þau störf staðsett á Akureyri....