Ís­lenskan mat í skóla

Ís­lenskan mat í skóla

Börnin okkar eru þau dýrmætustu verðmæti sem við eigum og viljum við þeim allt hið besta. Það á við um menntun, uppeldi og vöxt þeirra og viðgang. Eitt af því sem við erum meðvituð um er að maturinn sem börnin okkar borða sé hollur og næringarríkur. Fræðsluráði...
Umhverfisráðherra lokar hálendinu

Umhverfisráðherra lokar hálendinu

Nú hefur umhverfisráðherra lagt fram frumvarp sitt um Hálendisþjóðgarð sem tekur til stofnunar þjóðgarðs á hálendi Íslands, á landsvæði sem er sameign þjóðarinnar. Verði frumvarpið að lögum verður til nýr þjóðgarður sem nær yfir um þrjátíu prósent af flatarmáli...
Ís­lenskan mat í skóla

Úr vörn í sókn í fræðslumálum

Frá upphafi kjörtímabilsins höfum við unnið markvisst að því að setja fræðslumál í forgrunn – og þar með setja börnin okkar og barnafjölskyldur í fyrsta sæti. Ákveðið var að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum leiðum sem og þrýsta á ríkið að...
Ís­lenskan mat í skóla

Gæðastarf í skólum Akureyrar

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í lok nóvember fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Vegna þess að drög menntastefnunnar höfðu verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt og að sveitarfélögum hafði gefist kostur á að...