by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 7, 2020 | Greinar
Nú hefur umhverfisráðherra lagt fram frumvarp sitt um Hálendisþjóðgarð sem tekur til stofnunar þjóðgarðs á hálendi Íslands, á landsvæði sem er sameign þjóðarinnar. Verði frumvarpið að lögum verður til nýr þjóðgarður sem nær yfir um þrjátíu prósent af flatarmáli...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 1, 2020 | Ræður
Frá upphafi kjörtímabilsins höfum við unnið markvisst að því að setja fræðslumál í forgrunn – og þar með setja börnin okkar og barnafjölskyldur í fyrsta sæti. Ákveðið var að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum leiðum sem og þrýsta á ríkið að...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | nóv 26, 2020 | Greinar
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í lok nóvember fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Vegna þess að drög menntastefnunnar höfðu verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt og að sveitarfélögum hafði gefist kostur á að...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | júl 15, 2020 | Greinar
Það er ákvörðun að halda byggð í landinu. Til þess að svo megi vera þarf að huga að samgöngum, menntun, menningu og síðast en ekki síst að fjölbreytt tækifæri á atvinnumarkaði séu til staðar. Undanfarna daga hefur umræða um opinber störf á landsbyggðinni verið á...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | feb 10, 2020 | Greinar
Í grein sem umhverfisráðherra skrifar í Vikudag þann 16. janúar sl. fjallar hann um drög að frumvarpi um Hálendisþjóðgarð og setur m.a. fram spurninguna „Hvað með virkjanir ?“ Þar kemur ráðherra inn á að virkjanir hafi verið bitbein stjórnmála og samfélagslegrar...