by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jan 27, 2024 | Greinar
Birt á visi.is 27. janúar 2024 Þann 1. desember sl. lagði undirrituð fram tillögu til þingsályktunar um rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs. Tillagan hefur það að markmiði að stuðla að öflun gagna sem nýtast við greiningu á áhættuhópum, í forvarnastarfi og við...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 22, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar 22. desember 2023 – birt á visi.is Síðustu daga hafa þingmenn og heilu þingflokkarnir lýst því yfir að þeir ætli að beita sér fyrir aukinni orkuöflun til að mæta yfirvofandi raforkuskorti hér á landi. Ítrekaðar áhyggjur hafa verið...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | nóv 11, 2023 | Greinar
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 11. nóvember 2023. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að Ísland eigi að vera í fararbroddi í umhverfismálum á alþjóðavísu. Stjórnvalda bíður verðugt verkefni við að sjá til þess að orkuþörf samfélagsins...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | okt 23, 2023 | Greinar
Birt í Vikublaðinu 23. október 2023 Einn af hornsteinum jafnréttisbaráttunnar hér á landi er að tryggja rétt til fæðingarorlofs og tryggja atvinnuöryggi barnshafandi kvenna og síðar beggja foreldra, þannig að óheimilt sé að segja starfsmanni upp störfum vegna...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 17, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen birt á visi.is 16. ágúst 2023 Margs konar tækifæri og áskoranir fylgja aukinni ferðaþjónustu. Áherslur hafa breyst og uppbygging hefur á sér ýmsar myndir líkt og fjölbreytt verkefni hringinn í kringum landið bera með sér. Við getum nú skoðað...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 1, 2023 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar 31. ágúst 2023 13:30 Við Íslendingar leggjum mikla áherslu á öflugt íþróttastarf. Það stuðlar að aukinni heilsu, öflugum forvörnum auk þess sem það eflir félagslegan þroska, og er börnum og ungmennum sérstaklega jákvæð reynsla. Nær öll...