by Ingibjörg Ólöf Isaksen | feb 17, 2022 | Greinar
Ingibjörgu Isaksen skrifar – birt í Morgunblaðinu 17. febrúar 2022 „Þingflokkur Framsóknar hefur sýnt fram á að hann er hópur fólks er hefur fólk í fyrirrúmi.“ Þingflokkur Framsóknar mun eins og undanfarin ár leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jan 29, 2022 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt í Morgunblaðinu 29. janúar 2022 „Ég spyr, hvernig getur verið að ekki þurfi meiri orku fyrir orkuskiptin þegar svo lítið má út af bera til að ekki sé næg raforka fyrir núverandi notendur?“ Undanfarnar vikur höfum við...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | nóv 7, 2021 | Greinar
– Ingibjörg Isaksen skrifar um loftslagsráðstefnuna í Glasgow – COP26 – greinin birtist í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31. október sl. og stendur nú yfir í...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | okt 6, 2021 | Greinar
Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar – birt í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 „Ísland er í einstakri stöðu til að leggja sitt lóð á vogarskálarnar þegar kemur að loftslagsvánni.“ Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna,...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | sep 21, 2021 | Greinar
Í umræðum um sjávarútveg nú fyrir Alþingiskosningarnar virðist gleymast sú staðreynt að u.þ.b. 80% starfa í sjávarútvegi er á landsbyggðinni. Er þá einungis verið að miða við fjölda starfandi í atvinnugreininni í hefðbundnum skilningi, þ.e. veiðum og vinnslu, en ekki...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | sep 14, 2021 | Greinar
Ef þjóðin heldur rétt á spilunum eru mikil tækifæri á Íslandi falin í öflun á grænni orku, umhverfisvænum samgöngum og grænu atvinnulífi. Traustir innviðir um land allt eru lykillinn að slíkri umbreytingu og þeim árangri í loftlagsmálum sem við viljum ná. En til þess...