Ingibjörg Isaksen skrifar 22. desember 2023 - birt á visi.is Síðustu daga hafa þingmenn og heilu þingflokkarnir lýst því yfir að þeir ætli að beita sér fyrir aukinni orkuöflun til að mæta yfirvofandi raforkuskorti hér á landi. Ítrekaðar áhyggjur hafa verið hunsaðar og...
Nýtum hagkvæma kosti
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 11. nóvember 2023. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að Ísland eigi að vera í fararbroddi í umhverfismálum á alþjóðavísu. Stjórnvalda bíður verðugt verkefni við að sjá til þess að orkuþörf samfélagsins...
Óvissuflugið þarf að enda
Ingibjörg Isaksen skrifar - birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að þetta...
Orkuskortur – sorgleg staða sem varðar okkur öll
Ingibjörg Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 29. janúar 2022 "Ég spyr, hvernig getur verið að ekki þurfi meiri orku fyrir orkuskiptin þegar svo lítið má út af bera til að ekki sé næg raforka fyrir núverandi notendur?" Undanfarnar vikur höfum við fengið fréttir af...
Störf þingsins 8. desember 2021
Virðulegi forseti, Hjól atvinnulífsins eru farin að hreyfast og hagkerfið er að komast í gang. Eftirspurn hefur aukist hratt og framleiðendur eru að bregðast við. Samhliða því hefur orkunotkun þjóðarinnar vaxið og met í raforkunotkun eru slegin í hverri viku. Þá er...
Ísland er í einstakri stöðu
- Ingibjörg Isaksen skrifar um loftslagsráðstefnuna í Glasgow - COP26 - greinin birtist í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31. október sl. og stendur nú yfir í Glasgow, í...
Ísland er í einstakri stöðu
Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 "Ísland er í einstakri stöðu til að leggja sitt lóð á vogarskálarnar þegar kemur að loftslagsvánni." Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31....