Jómfrúarræða

Jómfrúarræða

Virðulegi forseti Ég stend hér stolt, auðmjúk og þakklát fyrir það tækifæri að fá að flytja jómfrúarræðu á hinu háa Alþingi Íslendinga. Það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri að vinna að góðum málum í þágu samfélagsins alls. Í málum jafn ítarlegum og tæknilega flóknum...
Jómfrúarræða

Ísland er í einstakri stöðu

– Ingibjörg Isaksen skrifar um loftslagsráðstefnuna í Glasgow – COP26 – greinin birtist í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31. október sl. og stendur nú yfir í...
Ísland er í einstakri stöðu

Ísland er í einstakri stöðu

Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar – birt í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 „Ísland er í einstakri stöðu til að leggja sitt lóð á vogarskálarnar þegar kemur að loftslagsvánni.“ Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna,...
Jómfrúarræða

Verndum störf í sjávarútvegi

Í umræðum um sjávarútveg nú fyrir Alþingiskosningarnar virðist gleymast sú staðreynt að u.þ.b. 80% starfa í sjávarútvegi er á landsbyggðinni. Er þá einungis verið að miða við fjölda starfandi í atvinnugreininni í hefðbundnum skilningi, þ.e. veiðum og vinnslu, en ekki...
Jómfrúarræða

Hugrekki til að vera græn

Ef þjóðin heldur rétt á spilunum eru mikil tækifæri á Íslandi falin í öflun á grænni orku, umhverfisvænum samgöngum og grænu atvinnulífi. Traustir innviðir um land allt eru lykillinn að slíkri umbreytingu og þeim árangri í loftlagsmálum sem við viljum ná. En til þess...