by Ingibjörg Ólöf Isaksen | feb 17, 2022 | Greinar
Ingibjörgu Isaksen skrifar – birt í Morgunblaðinu 17. febrúar 2022 „Þingflokkur Framsóknar hefur sýnt fram á að hann er hópur fólks er hefur fólk í fyrirrúmi.“ Þingflokkur Framsóknar mun eins og undanfarin ár leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jan 29, 2022 | Greinar
Ingibjörg Isaksen skrifar – birt í Morgunblaðinu 29. janúar 2022 „Ég spyr, hvernig getur verið að ekki þurfi meiri orku fyrir orkuskiptin þegar svo lítið má út af bera til að ekki sé næg raforka fyrir núverandi notendur?“ Undanfarnar vikur höfum við...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 8, 2021 | Ræður, Uncategorized
Virðulegi forseti, Hjól atvinnulífsins eru farin að hreyfast og hagkerfið er að komast í gang. Eftirspurn hefur aukist hratt og framleiðendur eru að bregðast við. Samhliða því hefur orkunotkun þjóðarinnar vaxið og met í raforkunotkun eru slegin í hverri viku. Þá er...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | des 7, 2021 | Ræður
Virðulegi forseti Ég stend hér stolt, auðmjúk og þakklát fyrir það tækifæri að fá að flytja jómfrúarræðu á hinu háa Alþingi Íslendinga. Það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri að vinna að góðum málum í þágu samfélagsins alls. Í málum jafn ítarlegum og tæknilega flóknum...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | nóv 7, 2021 | Greinar
– Ingibjörg Isaksen skrifar um loftslagsráðstefnuna í Glasgow – COP26 – greinin birtist í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31. október sl. og stendur nú yfir í...