by Ingibjörg Ólöf Isaksen | apr 8, 2021 | Greinar
Stærsta framlag Íslands til loftlagsmála er nýting þjóðarinnar á grænni orku. Í dag státar engin önnur þjóð af jafn mikilli nýtingu á grænni orku líkt og við Íslendingar gerum. 85-90% af allri orku sem Íslendingar nota er græn orka og mikill meirihluti...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | mar 26, 2021 | Greinar
Birtist í Morgunblaðinu 26.mars 2021 Eldri borgarar hafa margir hverjir þurft að þola skerta samveru og félagslega einangrun vegna Covid-19 faraldursins. Það hefur meðal annars haft þau áhrif að margir hafa ekki haft tök á að stunda reglubundna hreyfingu líkt og áður....
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | mar 5, 2021 | Greinar
Yfirskrift menntastefnunnar á Akureyri er Með heiminn að fótum sér . Titillinn vísar til þess að eftir nám í grunnskóla eigi börnum að vera allir vegir færir og að þau geti valið sér leið í samræmi við áhuga og þarfir, hvar sem er í heiminum. Grunnþættir...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jan 31, 2021 | Greinar
Börnin okkar eru þau dýrmætustu verðmæti sem við eigum og viljum við þeim allt hið besta. Það á við um menntun, uppeldi og vöxt þeirra og viðgang. Eitt af því sem við erum meðvituð um er að maturinn sem börnin okkar borða sé hollur og næringarríkur. Fræðsluráði...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | jan 19, 2021 | Greinar
Að vera aldraður einstaklingur í íslensku samfélagi, er annað í dag en var fyrir einum til tveimur áratugum svo ekki sé litið lengra til baka. Í dag búum við að gjörbreyttri og öflugri heilbrigðis og félagsþjónustu og þættir eins og húsnæði, lífeyrismál, menntun,...