by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 23, 2021 | Greinar
Grein birtist á visi.is 20. ágúst 2021 Grænir orkugjafar hafa verið grundvöllur lífsskilyrða í landinu og knúið efnahagslífið áfram. Við Íslendingar höfum náð eftirtektarverðum árangri við útskiptum jarðefnaeldsneytis fyrir hreina orkugjafa og nú liggur fyrir að taka...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 5, 2021 | Greinar
Grein birt í Morgunblaðinu 5. ágúst 2021 Mikil áhersla hefur verið lögð á að styðja við uppbyggingu innanlandsflugvalla ásamt því að jafna aðstöðumun íbúa að grunnþjónustu landsmanna. Árið 2020 lagði Sigurður Ingi Jóhannsson nýja flugstefnu fyrir Íslands fram til...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | ágú 5, 2021 | Greinar
Grein birt á visi.is 15. júní 2021 Skóflustungan sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók fyrir nýrri flugstöð á Akureyri í dag markar tímamót í uppbyggingu ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Framsókn hefur lengi talað fyrir því að fjölga...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | apr 8, 2021 | Greinar
Stærsta framlag Íslands til loftlagsmála er nýting þjóðarinnar á grænni orku. Í dag státar engin önnur þjóð af jafn mikilli nýtingu á grænni orku líkt og við Íslendingar gerum. 85-90% af allri orku sem Íslendingar nota er græn orka og mikill meirihluti...
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | mar 26, 2021 | Greinar
Birtist í Morgunblaðinu 26.mars 2021 Eldri borgarar hafa margir hverjir þurft að þola skerta samveru og félagslega einangrun vegna Covid-19 faraldursins. Það hefur meðal annars haft þau áhrif að margir hafa ekki haft tök á að stunda reglubundna hreyfingu líkt og áður....
by Ingibjörg Ólöf Isaksen | mar 5, 2021 | Greinar
Yfirskrift menntastefnunnar á Akureyri er Með heiminn að fótum sér . Titillinn vísar til þess að eftir nám í grunnskóla eigi börnum að vera allir vegir færir og að þau geti valið sér leið í samræmi við áhuga og þarfir, hvar sem er í heiminum. Grunnþættir...