Verk­lag í kjöl­far náttúru­ham­fara

Verk­lag í kjöl­far náttúru­ham­fara

Líneik Anna Sævarsdóttir, Ingibjörg Isaksen og Þórarinn Ingi Pétursson skrifa - birt á vísi.is 29. september 2022 Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og um nýliðna helgi glímdu landsmenn sannarlega við þau. Illviðri gekk yfir, mikill...

read more
Óvissuflugið þarf að enda

Óvissuflugið þarf að enda

Ingibjörg Isaksen skrifar  - birt á visi.is 16. ágúst Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að þetta...

read more
Komdu inn úr kuldanum

Komdu inn úr kuldanum

Ingibjörgu Isaksen skrifar - birt í Morgunblaðinu 17. febrúar 2022 "Þingflokkur Framsóknar hefur sýnt fram á að hann er hópur fólks er hefur fólk í fyrirrúmi." Þingflokkur Framsóknar mun eins og undanfarin ár leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í kjördæmaviku. Við...

read more
Störf þingsins 8. desember 2021

Störf þingsins 8. desember 2021

Virðulegi forseti, Hjól atvinnulífsins eru farin að hreyfast og hagkerfið er að komast í gang. Eftirspurn hefur aukist hratt og framleiðendur eru að bregðast við. Samhliða því hefur orkunotkun þjóðarinnar vaxið og met í raforkunotkun eru slegin í hverri viku. Þá er...

read more
Ísland er í einstakri stöðu

Ísland er í einstakri stöðu

- Ingibjörg Isaksen skrifar um loftslagsráðstefnuna í Glasgow - COP26 - greinin birtist í Morgunblaðinu 6. nóvember 2021 Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst þann 31. október sl. og stendur nú yfir í Glasgow, í...

read more
Verndum störf í sjávarútvegi

Verndum störf í sjávarútvegi

Í umræðum um sjávarútveg nú fyrir Alþingiskosningarnar virðist gleymast sú staðreynt að u.þ.b. 80% starfa í sjávarútvegi er á landsbyggðinni. Er þá einungis verið að miða við fjölda starfandi í atvinnugreininni í hefðbundnum skilningi, þ.e. veiðum og vinnslu, en ekki...

read more
Hugrekki til að vera græn

Hugrekki til að vera græn

Ef þjóðin heldur rétt á spilunum eru mikil tækifæri á Íslandi falin í öflun á grænni orku, umhverfisvænum samgöngum og grænu atvinnulífi. Traustir innviðir um land allt eru lykillinn að slíkri umbreytingu og þeim árangri í loftlagsmálum sem við viljum ná. En til þess...

read more

Hvaðan á orka framtíðarinnar að koma?

Stærsta framlag Íslands til loftlagsmála er nýting þjóðarinnar á grænni orku. Í dag státar engin önnur þjóð af jafn mikilli nýtingu á grænni orku líkt og við Íslendingar gerum.  85-90% af allri orku sem Íslendingar nota er græn orka og mikill meirihluti...

read more
Ís­lenskan mat í skóla

Ís­lenskan mat í skóla

Börnin okkar eru þau dýrmætustu verðmæti sem við eigum og viljum við þeim allt hið besta. Það á við um menntun, uppeldi og vöxt þeirra og viðgang. Eitt af því sem við erum meðvituð um er að maturinn sem börnin okkar borða sé hollur og næringarríkur. Fræðsluráði...

read more
Umhverfisráðherra lokar hálendinu

Umhverfisráðherra lokar hálendinu

Nú hefur umhverfisráðherra lagt fram frumvarp sitt um Hálendisþjóðgarð sem tekur til stofnunar þjóðgarðs á hálendi Íslands, á landsvæði sem er sameign þjóðarinnar. Verði frumvarpið að lögum verður til nýr þjóðgarður sem nær yfir um þrjátíu prósent af flatarmáli...

read more